MOMENTUM áskrift

Vertu hluti af MOMENTUM áskrift og komum okkur saman afstað (og viðhöldum því) þegar kemur að hreyfingu, matarræði, hugleiðslu og/eða heimaskipulagi! 

Segðu mér meira..

Með þessari mánarðaáskrift færðu aðgang að innra svæði og/eða appi sem inniheldur eftirfarandi:

 1. Ræktaræfingapakka 
 2. High intensity æfingapakkinn 
 3. Low intensity æfingapakka
 4. Hlaupapakka 
 5. CORE æfingapakka
 6. Hugleiðslupakka
 7. Matarskipulags námskeiði 
 8. Heimaskipulags námskeiði 

Þar sem MOMENTUM er ætlað að koma þér afstað og viðhalda þér á "brautinni", líka þegar lífið kastar okkur verkefni og skellir okkur úr rútínu þá er vikuleg eftirfylgni eða hvatning hluti af pakkanum.

 •  Vika 1 færðu tölvupóst þar sem við tökum stöðutékk á þær vikur sem eru framundan og þú getur skráð þig í re-start áskorun,
 • Vika 2 og 3 kem ég inn live og hvet þig áfram (eða tek fyrir ákveðið viðfangsefni)
 • Vika 4 tökum við stöðuna hvernig hefur gengið og rúllum svona mánuð eftir mánuð. 

Þú getur hoppað inn í hvenær sem er en við skráningu færðu strax aðgang að innra svæðinu. Þessari áskrift er ætlað að halda þér á brautinni, í flæðinu, í MOMENTUM þannig þegar lífið gerist og álagið tekur við ertu alltaf með eitthvað kerfi sem grípur þig og tekur á móti þér.

Ef þú ert ekki viss með hvort þetta henti þér skráðu þig í FRÍAN PRUFUAÐGANG til að sjá viðmótið og prófa valið efni úr MOMENTUM (kynning af námskeiðum og ein prufuæfing af hverju æfingaplani). 

ATH aðgangur að öllu að ofan er tímabundið við mánaðaráskrift. Þú hefur aðgang að öllu svo lengi sem þú ert í áskrift. Uppsögn á áskrift verður að berast á [email protected] svo hægt sé að uppfæra kerfið. Áskrift hefst strax við skráningu og mun PayPal draga sjálfkrafa upphæð af kortinu fyrir fyrsta mánuðinn og næsta mánuð þann dags mánaðar sem þú skráðir þig (ef þú skráir þig t.d. 4. janúar hefur þú greitt fyrir 4. jan-4. feb, næsta greiðsla er dregin af kortinu 4. feb fyrir 4. feb-4.mars...). Hægt verður að færa sig yfir í Apple pay greiðslukerfi líklega í kringum september 2024. Ef þú vilt fá frekari þjónustu eins og yfirferð á matardagbók eða sérsniða æfingaráætlun byggt á æfingaplönum, live 1-on-1 coaching þá er hægt að greiða stakt auka gjald fyrir það.

$60 (kringum kr. 8000,-) á mánuði

Með því að skrá þig ertu að samþykkja eftirfarandi Persónuverndastefnu og Skilmála.