Ertu tilbúin að prófa (mögulega enn aðra) nálgun á matarræðið á rétt innan við 40 mín? 

Það sem þú finnur í þessu matarskipulags námskeiði er eins einföld nálgun á matarræðið og Sigrún getur ímyndað sér sem þriggja barna mamma búin að fara í gegnum kulnun og hamstrahjól lífsins. Loka markmiði með námskeiðinu er að þú farir að skipuleggja þig tengt matarhlutanum í lífinu!

Námskeiðið er uppsett í 5 hluta, með hverjum hluta fylgir myndband í fyrirlestraformi þar sem Sigrún fer yfir efnið. Einnig fylgir PDF af glærum úr hverjum hluta. Í hluta fjögur fylgir dæmi að matarplani sett fram með mismunandi hætti eftir því hvað hentar þér að borða oft yfir daginn. Einnig fylgir skjal til að útbúa þitt eigið matarplan og matarbanki með allskonar hugmyndum til stuðnings. Fimmti hlutinn hlutinn tekur á matarskipulaginu sjálfu en til þess að komast þangað þarf að fara í gegnum hluta 1-4.

Svona er námskeiðið uppsett og tímalengd:

  • Kynning (2:40 mín) 
  • Hluti 1: Próteinþörf (5:43 mín)
  • Hluti 2: Bæta inn í nálgun (2:54mín)
  • Hluti 3: Bætiefni (3:15 mín)
  • Hluti 4: Matarplan (og matarbanki) (7:45 mín)
  • Hluti 5: Matarskipulag (15:31 mín)
  • Samantekt (0:34 mín)

Námskeiðið mun aðeins bera árangur ef þú setur það sjálf í framkvæmd. Hlustaðu á kynninguna í fría PRUFUAÐGANGINUM

 

Skráðu þig í MOMENTUM áskrift og fáðu aðgang að Matarskipulagsnámskeiðinu ásamt fullt fleira! 

 

Þú getur skráð þig í fyrstu viku hvers mánaðar í 3. vikna re-start áskorun á matarskipulagi og komið upp betri matarvenjum og skipulagi!