Sem hluti af MOMENTUM áskriftinni er hægt að skrá sig í 2. vikna re-start áskorun sem hefst fyrsta föstudag hvers mánaðar!

Mælt er með að taka aðeins eitt re-start í einu og það sem kallar mest á þig og þú þarft mest á að halda

Re-start á hreyfingu

Í þessu re-starti ertu hvött til þess að hreyfa þig eitthvað á hverjum degi í 2. vikur. Það er stig skipt þannig þetta ætti að henta öllum. 

Re-start á hugleiðslu

Taktu hugleiðslu með trompi og láttu leiða þig áfram í hugleiðsluáskorun þar sem þú hugleiðir daglega í 2 vikur. Hugleiðslurnar eru 7 mín eða 26-33 mín.

Re-start á matarræði

Komdu upp ákveðnum matarvenjum með þessari 2. vikna re-start áskorun.

Re-start á heimilinu

Komd re-starti heima hjá þér með daglegri áskorun í 2 vikur.

Skráðu þig í MOMENTUM og vertu með í næsta re-starti ásamt því að fá aðgang að fullt fleira! 

Re-start áskorunin mun aðeins bera árangur ef þú setur það sjálf í framkvæmd.