9 mismunandi hugleiðslu upptökur!

Þessi hugleiðslupakki hefur að geyma níu mismunandi hugleiðslur. Sex af þeim eru það sem Sigrún kallar örhugleiðslur en þær eru aðeins 7 mín hugleiðslur og eru ætlaðar að auka meðvitund við sjálfan þig og viðhalda tengingu. Þrjár eru jóga nidra hugleiðslur með dáleiðsluívafi en Sigrún hefur sett saman hugleiðslur byggðar á jóga nidra aðferðafræði sem er ætlað að slaka á huga og líkama. Hún hefur bætt við aðferðir úr ávinningsleið dáleiðslunnar sem gera þessar hugleiðslur enn öflugri. 

Hugleiðslurnar bera aðeins árangur ef þú stundar þær reglulega (nokkrum sinnum í viku). 

Prófaðu eina 7 mín og eina 26 mín hugleiðslu í fría PRUFUAÐGANGINUM

Skráðu þig í MOMENTUM áskrift og fáðu aðgang að Hugleiðslupakkanum ásamt fullt fleira! 

Þú getur skráð þig í fyrstu viku hvers mánaðar í 3. vikna re-start áskorun á hugleiðslu og komið afstað boltanum til að koma inn regulegri hugleiðslu!