28 mismunandi æfingar fullkomnar fyrir "uppteknu konuna"!

High Intensity æfingapakkinn (áður kallaður öræfingapakkinn) er fjórskipt plan skipt á milli áherlsu á efri líkama, neðri líkama, allann líkamann og svo þol og core æfing. Æfingakerfið er sett þannig upp að þetta er kröftug æfing framkvæmd frá a-ö í 16 mín. Hjá hverri æfingu fylgir myndband þar sem Sigrún tekur æfinguna með þér frá a-ö. Einnig fylgir útskýringatexti af æfingunni ef þú vilt taka hana sjálf ásamt því hvaða tæki/tól er notast við og hvernig skal stilla æfingaklukkuna. Sýnt er sér æfingamyndband af hverri æfingu með því að smella á æfinguna. Tæki/tól sem þarf er sett af handlóðum, minibands teygja og af og til bekkur og jógabolti eða sliders. Þyngd á handlóðum getur verið mismunandi, lóð í þyngri kanntinum gæti verið allt yfir 8kg og í léttari kanntinum í kringum 4-6kg. Ef þú vilt geta átt aðeins eitt sett af handlóðum er mælt með að eiga 2x6kg. 

Upphitun: Allar æfingar byrja á 2 mín upphitun sem inniheldur hreyfiteygjur og léttar styrktaræfingar til að undirbúa líkamann fyrir æfingu dagsins.

Æfing dagsins: Æfing dagsins er alltaf uppsett á tíma þannig við fylgjum klukku. Það er mismunandi hvernig klukkan er stillt, gæti verið t.d. EMOM æfing þar sem við skiptum um æfingu á 60 sec fresti eða 25/5 æfing þar sem við gerum æfingu í 25 sek hvílum í 5 sek. Það er alltaf unnið með nokkrar æfingar saman í æfingahring. Allt blanda af styrktaræfingum og æfingum sem keyra púlsinn upp. 

Niðurlag: Allar æfingar enda á 1 mín niðurlagi/teygjum. Áður en kemur að því er oftast tekinn einn auka 60 sec finisher.

Æfingaplanið ber aðeins árangur ef þú setur það sjálf í framkvæmd.

Prófaðu eina æfingu í fría PRUFUAÐGANGINUM

Skráðu þig í MOMENTUM áskrift og fáðu aðgang að High Intensity æfingapakkanum ásamt fullt fleira! 

Þú getur skráð þig í fyrstu viku hvers mánaðar í 3. vikna re-start áskorun á hreyfingu og komið afstað boltanum til að koma inn regulegri hreyfingu!