Ertu tilbúin að ná tökum á heimilis-keiosinu og gefa þér raunhæfan tíma til þess? 

Ef svo er er þetta námskeið fyrir þig! Námskeiðið er uppsett í 5 hluta, með hverjum hluta fylgir myndband í fyrirlestraformi þar sem Sigrún fer yfir efnið. Einnig fylgir PDF af glærum úr hverjum hluta. Undir kynning fylgir PDF með yfirsýn á námskeiðið, í hluta 1 fylgir aðgangur að rafrænu vinnublaði (ath hægt að nota blað og penna líka og fylgja fyrirlestrunum) og í hluta 4 er aukalega PDF af cheat-sheet á skipulagsferlinu+framtíðarkerfið.

Svona er námskeiðið uppsett og tímalengd:

  • Kynning (2:51 mín) 
  • Hluti 1: Hugarfarið (8:46 mín)
  • Hluti 2: Skipulagslistinn (10:03 mín)
  • Hluti 3: Framkvæmdarplanið (5:31 mín - getur nýtt þér þetta plan með svo margt annað en skipulag!)
  • Hluti 4: Skipulagsferlið + framtíðarkerfi (40:13 mín)
  • Hluti 5: Samantekt og auka hvatning (5:23)

Námskeiðið mun aðeins bera árangur ef þú setur það sjálf í framkvæmd. Hlustaðu á kynninguna í fría PRUFUAÐGANGINUM

Skráðu þig í MOMENTUM áskrift og fáðu aðgang að Heimaskipulagsnámskeiðinu ásamt fullt fleira! 

Þú getur skráð þig í fyrstu viku hvers mánaðar í 3. vikna re-start áskorun á heimaskipulagi og byrjað að létta á heimilinu!