Contact

Væntanlegt í apríl

1. Mánaðarleg áskrift að membership síðu þar sem er aðgangur er að öllum plönum/námskeiðum, meðlimasíða og vikulegt plan fyrir hvern mánuð. Ef þú hefur áður keypt plan verður haft samband við þig og þér boðið að vera hluti af MOMENTUM meðlimaaðganginum.

21 dags skiplags re-start á heimilið

Eitt gjald, eitt rými tekið fyrir næstu 21 dag sem er hreinsað til og skipulagt byggt á skipulagsaðferð Sigrúnar. Tímabundinn aðgangur að námskeiðinu Þitt HEIMA - úr Keios í Reglu fyrigir með.

Er í prufukeyrslu

3. vikna re-start á hreyfingu

Eitt gjald, dagleg hvatning í 3 vikur og hreyfing tekin með trompi til að koma henni aftur í rútínu. Fjögur erfiðleikastig í boði. Tímabundinn aðgangur að öllum æfingaplönum fylgir með.

Næsta auglýst síðar

2. vikna re-start á hugleiðslu

Eitt gjald, dagleg hugleiðsla send með tölvupósti í 2 vikur og hugleiðsla tekin með trompi til að koma henni aftur í rútínu. Tímabundinn aðgangur að öllum hugleiðslum fylgir með.

Næsta auglýst síðar

4. vikna re-start á matarræðið

Eitt gjald, matarhluti lífsins tekinn í gegn á 4 vikum til að koma aftur upp rútínu tengt matarinnkaupum og matarháttum. Tímabundinn aðgangur að Matarnámskeiði Sigrúna fylgir með.

Væntanlegt

Ótímabundinn aðgangur