Komdu vellíðunar-framkvæmdar boltanum afstað með þessari fjarþjálfun sem tekur á hreyfingu og hugarfar


Miklaru stundum fyrir þér hreyfingu? Veistu ekki hvert þú ert að stefna? Missiru stundum hvatnann til að hreyfa þig? Finnst þér þú ekki hafa tíma? Ertu oft þreytt og/eða buguð? Ég er með skothelt og einfalt kerfi sem samanstendur af æfingabanka og Facebook hóp. Þetta eru ekki bara æfingar heldur svo miklu meira en það. Hugarfarið og viðhorf þitt til hreyfingar verður tekið í gegn samhliða hreyfingu. Lausnin er vikulega rútína á hreyfingu og hugarfar. Og hvað þýðir það? Mun 'glaðari', léttari, skilvirkari og stoltari útgáfa af þér.

Skrá mig núna
Follow us and stay up to date